Vertu memm

Markaðurinn

Vín og vínfræði – Námskeið: Framreiðslumenn

Birting:

þann

Vínsmakk

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl.

Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi s.s. Bordeaux, Burgundy, vín frá Rhonardalnum, frá Loire og Alsace, vín frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur.

Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
15.09.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
23.09.2020 mið. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
29.09.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
06.10.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
13.10.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
20.10.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
28.10.2020 mið. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
03.11.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
10.11.2020 þri. 14:00 16:30 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Vídeó

Mynd; úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið