Vertu memm

Veitingarýni eða Ítarleg umfjöllun um veitingastaðinn þinn

Logo - Veitingageirinn

Töluverð aukning er á því að veitingamenn og aðrir hafi samband og óski eftir umfjöllun frá fagmönnum í veitingabransanum.

Áhugasamir geta haft samband á netfangið [email protected] til að kanna hvaða leiðir eru í boði.

Að meðaltali eru um 2000 manns sem heimsækja vefinn daglega og erum við aðallega að fókusera á fagmenn sem eru aðal notendur vefsins.

Öll vinna í kringum vefinn er unnin í sjálfboðavinnu og allar auglýsingar á vefnum eru þar af leiðandi í formi styrkja sem fara í tæknilegan rekstur vefsins og annað honum tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu: