Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Veitingamenn ánægðir með viðtökur á heimsendingarþjónustu

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Skál! á Hlemmi Mathöll

Veitingastaðurinn Skál! á Hlemmi Mathöll.
Mynd: facebook / Skál

Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum.

Viðskiptavinir hafa verið sérstaklega ánægðir með þessa þjónustu og réttir veitingastaðanna seljast eins og heitar lummur.

Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum í veitingabransanum og allir eru sammála um að viðtökurnar hafa verið vonum framar.

Það er aldrei að vita nema að veitingastaðir haldi áfram heimsendingarþjónustunni eftir kórónuveiru-faraldursins (COVID-19).

Á facebook og öðrum samfélagsmiðlum er hægt að skoða fjölbreyttar útgáfur af heimsendum mat.  Með fylgja nokkrir matseðlar frá veitingastöðum sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða sækja matinn.

Veitingahúsið Torgið á Siglufirði

Veitingahúsið Torgið á Siglufirði.
Mynd: facebook / Torgið

Veitingahúsið Höfnin

Veitingahúsið Höfnin.
Mynd: facebook / Höfnin

Sjávargrillið

Sjávargrillið.
Mynd: facebook / Sjávargrillið

Veitingastaðurinn Skál! á Hlemmi Mathöll

Veitingastaðurinn Skál! á Hlemmi Mathöll.
Mynd: facebook / Skál

Strikið á Akureyri

Strikið og Bryggjan á Akureyri.
Mynd: facebook / Strikið

VON í Hafnarfirði

VON í Hafnarfirði.
Mynd: faceook / VON

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið