Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vegleg grillveisla 2. bekkjar nemenda í Hótel-, og matvælaskólanum

Birting:

þann

Grillveisla - Hótel-, og matvælaskólinn

Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu var boðið upp á dýrindis hádegisverð.

Girnilegur matseðill:

Forréttur:
Heill grillsteiktur karfi sem skammtaður var af framreiðslunemum við borð gestsins og með því var borið fram piperade grænmeti.

Aðalréttur:
Gljáður lambabógur með úrvali af íslensku grænmeti og chimicurri

Eftirréttur:
Grillaðir ávextir með sabayon sósu

Með þessum grillum aukast enn meiri möguleikar til kennslu í Hótel-, og matvælaskólanum.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið