Vín, drykkir og keppni
Valgeir bruggmeistari hefur störf við RVK Brewing Co
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á lífefnafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í bruggun og eimingu við Herriot Watt háskólann í Edinborg. Valgeir starfaði síðustu sex ár hjá Ölgerðinni og Borg Brugghúsi og þar áður stýrði hann brugghúsinni í Ölvisholti.
RVK Brewing Co. hóf framleiðslu á handverksbrjór í vor og opnaði fyrir skömmu bruggstofu í Skipholti, þar sem framleiðsla brugghússins er á boðstólnum fyrir gesti og gangandi.
Mynd: aðsend / RVK Brewing Co
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






