Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Úrslit úr nemakeppni í kjötiðn – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Nemakeppni í kjötiðn 2017

Jóhannes Geir Númason yfirdómari og Helga Hermannsdóttir við vinningskæliborðið

Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.

Það voru fimm keppendur sem kepptu til úrslita og fékk hver nemandi einn lambaskrokk og tvær klukkustundir til að úrbeina skrokkinn og stilla upp í kæliborðinu með réttunum.  Allir keppnisréttir voru síðan til sölu á sýningunni.

Úrslit urðu þessi:

1. sæti – Helga Hermannsdóttir – Norðlenska
2. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson – Kjöthúsið
3. sæti – Rakel Þorgilsdóttir – Kjarnafæði

Vídeó

Myndir

Myndir: Skills Iceland

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið