Vertu memm

Keppni

Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019

Birting:

þann

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

Frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar.  Á sýningunni voru hátt í 70 kynningarbásar og keppt var í 28 iðn- og verkgreinum.

Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019 í veitingageiranum:

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019 - Bakarar

Úrslit í bakaraiðn.
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir.
2. sæti – Viktor Ingason.
3. sæti – Eyþór Andrason.
Mynd: Verkiðn

Bakaraiðn
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir, Bláa lónið
2. sæti – Viktor Ingason, IKEA
3. sæti – Eyþór Andrason, Bakarameistarinn

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019 - Framreiðsla

Úrslit í framreiðslu.
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð.
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir.
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson.
Mynd: Verkiðn

Framreiðsla
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð, VOX Hilton
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir, Bláa Lónið
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson, Fiskfélagið

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019 - Kjötiðn

Úrslit í kjötiðn.
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla.
2. sæti – Sævar Jóhannesson.
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson.
Mynd: Verkiðn

Kjötiðn
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla, Esju/gæðafæði
2. sæti – Sævar Jóhannesson, Kjarnafæði
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson, Kjöthúsið

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019 - Matreiðsla

Úrslit í matreiðslu.
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson.
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson.
3. sæti – Guðmundur Jónsson.
Mynd: Verkiðn

Matreiðsla
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson, ION hótel
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson, Hótel Saga
3. sæti – Guðmundur Jónsson, Moss Bláa lóninu

Myndir frá sýningunni og keppnunum eru væntanlegar.

Keppni

Úrslit í fagkeppni MFK

Birting:

þann

Logo MFK - Meistarafélag kjötiðnaðarmanna

Breytt fyrirkomulag var á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ljósi aðstæðna vegna COVID-19, en í stað veglegrar verðlaunadagskrár var gefinn út í staðinn veglegur bæklingur þar sem dómarar og verðlaunavörur kynntar.

Smellið hér til að sjá öll úrslitin í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.

Lesa meira

Keppni

Heimsmeistarakeppni í kjötskurði frestað

Birting:

þann

Heimsmeistarakeppni í kjötskurði - World Butchers Challenge - WBCHeimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem átti fara fram í Sakramentó í Bandaríkjunum í september næstkomandi hefur verið frestað.

Nú vikunni tilkynnti stjórn WBC að heimsmeistarakeppnin verður frestuð til 13. – 14. ágúst 2021, vegna óvissu sem nú ríkir vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Íslenska landsliðið í kjötiðn hefur æft reglulega síðan haustið 2018, eða frá stofnun þess.

Sjá einnig:

Landslið Kjötiðnaðarmanna að verða að veruleika

Æfingar hafa verið að jafnaði einu sinni í viku á Reykjavíkursvæðinu og á Akureyri og svo sameiginlegar æfingar einu sinni í mánuði þar sem liðið hefur komið saman ýmist fyrir norðan eða hér fyrir sunnan.

Er þetta í fyrsta sinn sem að Ísland tekur þátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurði, en liðið skipa kjötiðnaðarmenn og -meistarar víðsvegar af landinu.

To our competitors and supporters, After what can only be described as the most extreme and challenging moments most…

Posted by World Butchers' Challenge on Tuesday, March 17, 2020

Fleiri greinar hér.

Lesa meira

Keppni

Instagram mynd febrúar mánaðar 2020

Birting:

þann

Kokkalandsliðið

Íslenska Kokkalandsliðið sigursælt

Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í febrúar var mynd frá Kokkalandsliðinu.

Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en það er að sýna á bak við tjöldin í veitingabransanum.

Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.

Sjá einnig:

Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall – „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!“

Fleiri Instagram myndir mánaðarins hér.

Mynd: Instagram / Icelandic Culinary Team

Lesa meira
  • Vínsmakk með Gumma Kiro 28.05.2020
    Vínsmakk með Viceman og Gumma Kiro Á mánudaginn 25. mai var World Wine Day og eins og nafnið gefur til kynna er nauðsynlegt að drekka góð vín á slíkum degi. Guðmundur Birkir Pálmason er Kírópraktor, myndlistamaður og mikill vín áhugamaður. Viceman og Gummi ákváðu að gera sér mat úr þessum degi eða öllu heldur “gera […]
  • Gummi Kiro 28.05.2020
    Guðmundur Birkir Pálmason | Fyrir Framan BarinnHappy Hour með The Viceman Guðmundur Birkir Pálmason er Kírópraktor að mennt og er eigandi Kírópraktor stöðvar Reykjavíkur, Þess fyrir utan er hann abstract myndlistarmaður og málar einstaklega falleg málverk undir listamanna nafninu Norr. Það er óhætt að segja að Gummi Kiro (eins og hann er gjarnan kallaður) sé […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag