Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Tvenn gullverðlaun á leið til Íslands

Birting:

þann

Ragnar og Íris, til hamingju með glæsilegan árangur

Ragnar og Íris, til hamingju með glæsilegan árangur

Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi.

Í gær voru úrslitin kynnt og voru íslendingarnir hlutskarpastir, en það voru þau:

Íris, en hún keppti í einstaklingskeppni í ferðakynningu (Tourism) og hlaut gullverðlaun.

Einnig var keppt í bakaranemakeppni og þar var Ragnar að keppa fyrir hönd Íslands og náði hann einnig gullverðlaun.

í þessum skrifuðum orðum, þá eru Íris og Ragnar á leið heim til Íslands.

Glæsilegur árangur og óskar Freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.

Myndina tók Ingólfur Sigurðsson, fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið