Þriðji Lemon veitingastaðurinn á norðurlandi opnar

Veitingastaðurinn Lemon opnaði nýjan stað á Húsavík föstudaginn 21. júní sl. Þetta er þriðji Lemon staðurinn á norðurlandi, en veitingastaðir Lemon eru nú sjö talsins og eru þeir staðsettir í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, París, Kópavogi og nú á Húsavík. Það eru hjónin Anný Guðmundsdóttir og Birkir Stefánsson sem reka staðinn á Húsavík. Myndir: facebook / … Halda áfram að lesa: Þriðji Lemon veitingastaðurinn á norðurlandi opnar