Þórarinn bakari opnar veitingastað

Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður hann rekinn í félaginu Spaðinn ehf., sem stofnað var í lok september. „Ég get ekki neitað því,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi, aðspurður um hvort þetta er veitingastaðurinn … Halda áfram að lesa: Þórarinn bakari opnar veitingastað