Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þetta eru veitingastaðirnir í nýju mathöllinni Borg29 – Myndir og vídeó
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur og Yuzu sem margir þekkja. Sex nýir veitingastaðir eru til viðbóta, en þeir eru Bál, La Masa, Natalía Pizzeria, Pronto Pasta, Svala Reykjavík og Umami.
Níundi veitingastaðurinn er Wok On, en hann er staðsettur við við hliðina á nýju mathöllinni og geta gestir gengið á milli.
Borg29 er opin frá 07:30 til 23:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá 10:00 til 23:00,
Myndband
Myndir
Sjá einnig:
Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29
Fagmennirnir Hafsteinn og Ólöf opna nýjan veitingastað – Myndir
Myndir: aðsendar / Borg29
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini













