Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Þessir keppa í Norrænu nemakeppninni nú um helgina | Bein útsending frá keppninni

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi.

Alfreð Ingvar Gústafsson

Alfreð Ingvar Gústafsson, nemi á Keiluhöllinni

Jón Bjarni Óskarsson

Jón Bjarni Óskarsson, nemi á Hótel Natura

Framreiðsla

Keppendur í framreiðslu eru þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.

Arnar Ingi Gunnarsson

Arnar Ingi Gunnarsson, nemi á Reykjavík Hótel Marina

Karl Óskar Smárason

Karl Óskar Smárason, nemi á Hilton VOX

Matreiðsla

Í matreiðslu keppa þeir Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína. Þjálfari nemanna er Sigurður Daði Friðriksson.

Veitingageirinn.is kemur til með að vera á vaktinni og færir ykkur glóðvolgar fréttir frá Þrándheimi í máli og myndum alla helgina.

Hægt verður að horfa á beina útsendingu frá keppninni hér á veitingageirinn.is.

 

Myndir: aðsendar

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið