Vertu memm

Keppni

Þessir fimm keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013

Birting:

þann

Réttur frá keppninni Matreiðslumaður ársins 2013

Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn.  Nú eru úrslit ljós og þeir fimm sem náðu efstu sætunum í dag og keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi eru eftirfarandi:

  • Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
  • Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
  • Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
  • Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
  • Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið

Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem á veg og vanda að undirbúningi keppninnar.

 

Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið