Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Þessi keppa í forkeppni í nemakeppni í bakstri 2014

Birting:

þann

Eldavél - Bakarí - Eldhús

Eins og greint hefur verið frá, þá fer fram forkeppni í nemakeppni í bakstri miðvikudaginn og fimmtudaginn 26. og 27. febrúar. Fjórir keppendur komast í úrslit, en sjálf úrslitakeppnin verður þriðjudaginn 4. mars frá klukkan 15:00 til 18:00 og miðvikudaginn 5. mars frá klukkan 09 til 15:00.

Hér að neðan eru þeir keppendur sem keppa í forkeppninni:

Keppendur

Bakarí
Anna María Guðmundsdóttir Mosfellsbakarí
Dörthe Zenker Almar bakari
Gunnlaugur Arnar Ingason Kökulist
Rakel Sjöfn Hjartardóttir Hjá Jóa Fel
Íris Björk Óskarsdóttir Sveinsbakarí
Stefán Gaukur Rafnsson Sveinsbakarí
Magnús Steinar Magnússon Reynir bakari
Davíð Þór Vilhjálmsson Gæðabakstur
Róbert Ómarsson Kökuval
Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir Hérastubbur

 

Nánari upplýsingar um keppnisreglur í forkeppninni ofl., er hægt að nálgast með því að smella hér.

 

Mynd: úr safni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið