Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards

Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi. Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020: Bestu barþjónarnir Bjartur … Halda áfram að lesa: Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards