Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Þessa rétti borðaði Gordon Ramsay á Eiriksson Brasserie

Birting:

þann

Gordon Ramsay

Kjaftfori kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi.

Sjónvarps-­, og Michelin kokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann er þessa stundina við veiðar í ónefndri á, að því er fram kemur á mbl.is.

Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið reglulega til Íslands að renna fyrir laxi t.a.m. í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði.

Sjá einnig fleiri Gordon Ramsay fréttir hér.

Gordon Ramsay kíkti við á Eiriksson Brasserie í gær og valdi sér eftirfarandi rétti:

Forréttir:
Burrata, sítrónu-gnocci og blóðappelsínusósaurrata
2690 kr.

Pizza – Humar „tempura“, engifer, wasabi, agúrka, enokisveppir og kolabrauð
2950 kr.

Aðalréttur:
Linguini, steiktur þorskur, kirsuberjatómatar, basil og svartar ólífur
3890 kr.

Mynd úr safni: skjáskot af Instagram / Gordon Ramsay

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið