Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Þegar þessir meistarar koma saman, þá er veisla

Birting:

þann

Bjarki Ingþór Hilmarsson og Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistarar

Bjarki Ingþór Hilmarsson og Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistarar

Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins.

Saman ætlar þeir að bjóða upp á glæsilegan sjö rétta matseðil með sterkum náttúru og lifunar tónum þar sem bregður fyrir hin ýmsu bragðtónum, en þeir eru:

Grenisíróp, rauðrófur, grænar plómur, íslenskt wasabi, kartöflusmælki, hreindýr, blóðberg, vanilla, birki, karamella, rjómasúkkulaði, tómatar, blámygluostur, hjarta, lamb, gæs, kanill, einiber, haugarfi, villihvítlaukur, bleikja, krækiber, rauðkál, hverabrauð, brennivín, sveppir, sykureyr, grænkál og reyniber.

Myndir: úr einkasafni meistaranna

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið