Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Þakkargjörðin á Roadhouse – Veitingarýni

Birting:

þann

Roadhouse

Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka.

Mætti ég í hádeginu á föstudeginum og fékk samlokuna.

Roadhouse

Roadhouse

Sérbakað stuffing Ciabatta, hægelduð kalkúnabringa, sætkartöflumauk, villisveppasósa, pilluð kalkúnalæri með valhnetum og blómkáli og trönuberjasultu, framreitt með Roadhouse frönskum

Þetta reyndis hin besta samloka og gaman að sjá hvað menn eru farnir að leggja meiri metnað í mat eins og hamborgara og samlokur.

Fór sáttur út.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið