Það hafa þegar um 5000 manns bókað hjá Vitanum næsta vetur | Vilja koma upp lendingarsvæði fyrir þyrlur

Eigendur veitingahússins Vitans í Sandgerði hafa áhuga á að koma upp aðstöðu til þess að þyrlur með matargesti sem vilja koma fljúgandi geti lent við veitingastaðinn. Óskað hefur verið eftir leyfi til að þyrlur fái að lenda á svæðinu á milli Þekkingarseturs Suðurnesja og starfssvæðis vélsmiðjunnar Hamars. Það kom fyrirspurn frá ferðaþjónustufyrirtæki um hvort hægt … Halda áfram að lesa: Það hafa þegar um 5000 manns bókað hjá Vitanum næsta vetur | Vilja koma upp lendingarsvæði fyrir þyrlur