Óliver Goði Dýrfjörð skoraði hæðst í undankeppni í fyrsta inntökuprófi sem haldið hefur verið á Íslandi fyrir Norðurlandamót framreiðslumanna. Óliver mun keppa fyrir hönd Íslands í...
Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Dagana 26. – 28. september 2018 fór fram EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest í Ungverjalandi, sem lauk í gærkvöldi þar sem úrslitin voru...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Nú um helgina fór fram úrslitakeppni nema í matreiðslu og framreiðslu um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017. Keppnin var haldin í Hörpu. Keppnisfyrirkomulag Verkefni matreiðslunema...