Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...
Óhætt að segja að þetta var hörð keppni í Bacardi Legacy Íslands nú í vikunni. En það skemmtilega við þetta að keppninn var gerð í mikilli...
Myndir og vídeó frá hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) Fjölmargar myndir frá barþjónakeppnunum á hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er hægt að skoða hér að neðan....