Fyrrum starfsmenn Messans sem ekki hafa fengið greidd laun frá fyrri eigendum veitingastaðarins hafa sent frá sér tilkynningu. Á föstudaginn s.l. keypti veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson Messann...
Veitingastaðurinn Messinn opnaði dyr sínar á ný á föstudaginn s.l. eftir að nýr eigandi keypti reksturinn. Fyrsti dagurinn gekk, að sögn eigandans mjög vel og kúnnarnir...
Veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson sem á og rekur staðina Kaffi Krús og Vor á Selfossi hefur keypt Messann í Lækjargötu og verða dyr staðarins opnaðar gestum að...
„Það var æðislegt að vinna með þessu fagmannlega starfsfólki. Ég lærði ofboðslega mikið um matreiðsluiðnaðinn af því að vinna þarna og vandamálunum sem starfsfólk í honum...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
„Þetta er bara allt of algengt, bæði kynferðisleg áreitni og bara misrétti, er ótrúlega algengt í þessum bransa,“ segir Vigdís Ósk Howser í samtali við mbl.is....
Þar sem veitingastaðurinn Veiðikofinn var áður til húsa við Lækjargötu er kominn nýr sjávarréttastaður sem ber nafnið Messinn. Messinn opnaði formlega 21. júní síðastliðinn og hefur...