Breytt fyrirkomulag var á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ljósi aðstæðna vegna COVID-19, en í stað veglegrar verðlaunadagskrár var gefinn út í staðinn veglegur bæklingur þar sem...
Breytt fyrirkomulag á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og frestun á aðalfundi félagsins. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 setur stjórn og fagkeppnisnefnd heilsu og hag keppenda, þjónustuaðila og...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Í gær fór fram verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna á Hótel Natura. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar sá um að aðstoða við verðlaunaafhendingu. Eins...
Verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram í dag á Hótel Natura. Við verðlaunafhendinguna var mikið magn af verðlaunavörum til sýnis. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs...
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna verður haldin 8. og 9. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Byrjað verður að dæma um klukkan 14:00 á fimmtudeginum. Verðlaunaafhending mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina „Besta skinka Íslands 2018“ og er hún í tveimur áföngum. Fyrsti áfangi var undankeppnin en hún var haldin...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina ,,Besta skinka Íslands 2018”. Keppnin hefst á haustdögum (október) 2017. Keppnin er tvískipt annarsvegar er forkeppni og hinsvegar...
Kjötiðnaður er heill heimur af ævintýrum og ætla ég að reyna að skýra það út frá kjötiðnaðarmanninum sem ég er ennþá þó svo að ég vinni...
Báðum fagkennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann hefur verið sagt upp. Formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna segir þetta alvarlegt mál fyrir greinina. Að sögn Halldórs J. Ragnarssonar...
Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn þann 14. febrúar síðastliðinn. Þar var farið yfir starf félagsins síðastliðið ár og framtíðin skoðuð. Ný stjórn var kosin og er...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag...