Í júní s.l. kom á markaðinn fiskipylsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu höfðu þróað. Fiskipylsurnar fengu nafnið Fulsur. „Viðtökurnar hafa verið framar öllum vonum þó lítið sem...
Hafið fiskverslun hefur hafið sölu á fiskipylsum, en pylsurnar eru unnar eins og hefðbundnar vínarpylsur. Hér er án efa góð viðbót í íslenskri skyndibitaflóru. Fiskipylsurnar eru...
Bako Ísberg hefur að undanförnu boðið Íslendingum upp á þá þjónustu að fá kokkinn beint heim í stofu í gegnum streymi á Facebooksíðu Bako Ísberg eða...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Viðtal við Loga Brynjarsson matreiðslumeistara sem rekur framleiðslueldhús Hafsins Fiskverslunar. Logi Brynjarsson á eins árs starfsafmæli hjá Hafinu fiskverslun og rekur framleiðslueldhús fyrirtækisins með pompi og...
Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...
Nú á dögunum var opnað fyrir umsóknir í félagsstarf Ungkokka Íslands sem hefur hafa hlotið góðar undirtektir hjá matreiðslumönnum og nemum í matreiðslufaginu. Umsjónarmenn Ungkokka Íslands...
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað. Dómnefnd valdi tíu...