Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir...
Þráinn Freyr Vigfússon eigandi veitingastaðarins Sumac mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um rekstur veitingastaða á Covid-tímum ásamt því að segja...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...
Eftirlit lögreglu á hóteli á Suðurlandi leiddi til kæru vegna meints brots á sóttvarnarlögum. Gesti hótelsins höfðu komið sér fyrir í sal hótelsins að sögn með...
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb sem hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu og fimm ár, hefur ákveðið að loka hótelinu Hlemmur Square eftir 7 ára...
Alþingi samþykkti fyrir helgi frumvörp um framlengingu á lokunar- og tekjufallsstyrkjum vegna COVID-19. Allir þeir sem stunda atvinnurekstur munu geta sótt um, hvort sem reksturinn er...
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins. „Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu....
Michelin stjörnukokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay tilkynnti á twitter að allir veitingastaðir hans í London verða lokaðir tímabundið og opna aftur 2. desember næstkomandi, en þar...
Ef fyrirhugaðar taxtahækkanir Lífskjarasamningsins verða að veruleika á næstu tveimur árum er rekstrargrundvelli veitingastaða á Íslandi verulega ógnað. Þetta má lesa úr skýrslu sem unnin var...