Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á...
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið fastur liður í aðdraganda jólanna hjá Líflandi síðastliðin ár. Frábær þátttaka var í ár og bárust hátt í 200 smákökur frá áhugabökurum...