Vertu memm

Markaðurinn

Sýndu meistaratakta í eldhúsinu

Birting:

þann

Pavoni - Fabrizio Fiorani - Pastry chef

Búðu til jóladessertinn með silicon formum frá Pavoni.

Eigum til mikið úrval af formum sem henta í allan bakstur.

Kynntu þér vörurnar frá Pavoni hér.

Eða líttu við í verslun okkar að Höfðabakka 9.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið frettir@veitingageirinn.is og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Markaðurinn

De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2019

Birting:

þann

De Kuyper + International Spirits Challenge

De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.

Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.

De Kuyper + International Spirits Challenge

„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2019“

segir í fréttatilkynningu De Kuyper.

Globus Hf er dreifingar aðili De Kuyper.

Lesa meira

Markaðurinn

Jóladagatal Ekrunnar: 6. desember

Birting:

þann

Jólaísinn

Ef það er eitthvað sem má ekki klikka um jólin þá er það jólaísinn… og hann fáiði á toppverði í jóladagatalinu okkar!

Við erum með þrjár týpur af gómsætum 1,5 l rjómaís á virkilega góðu tilboði – með vanillubragði, súkkulaðibragði og geggjaði daim ísinn. Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Veldu nú þann sem að þér þykir bestur.

Lesa meira

Markaðurinn

Jóladagatal Ekrunnar: 5. desember

Birting:

þann

Hjónabandssæla

Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði!

Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú sæla er í góðum farveg er einhvern veginn allt í toppmálum!

Hjónabandssæla

Hjónabandssælubitarnir eru framleiddir fyrir veitingastaði, hótel, kaffihús, veitingasölur og fyritæki og henta einstaklega vel fyrir kaffihús og veitingasölur sem vilja niðurskorna bita. Fyrir utan hvað er notarlegt að bjóða starfsfólkinu sínu uppá hjónabandssælu með kaffinu.

Lesa meira

Könnun

Þegar ég elda heima, þá:

Skoða niðurstöður

Loading ... Loading ...
  • Hjörvar Óli Sigurðsson 05.12.2019
    Hjörvar Óli Sigurðsson | BjórdælanHappy Hour með The Viceman Viceman heldur áfram að breikka sjóndeildarhringinn þegar kemur að veigum í fljótandi formi. Að þessu sinni með fyrsta þátt af Bjórdælunni þar sem fyrsti bjór spekingurinn var Hjörvar Óli Sigurðsson sem starfar á Brewdog Reykjavík. Hjörvar er alinn upp á Akureyri en eftir að hafa heillast […]
  • Selma Slabiak 03.12.2019
    Happy Hour með The VicemanSelma Slabiak | Íslandsvinurinn Selma er frá Danmörku en fluttist til New York til að vinna með og læra af þeim bestu í heimi kokteilana. Síðan þá hefur hún smátt og smátt orðið einskonar sendiherra Norrænu kokteilsenunar sem hún tekur hinsvegar fram að hafi komið til vegna uppruna síns í Danmörku […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar