Vertu memm

Keppni

Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út

Birting:

þann

Kokkur Ársins 2016

Fríður hópur

Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað.

Dómnefnd valdi tíu uppskriftir sem þóttu lofa góðu en lagðar voru höfuðáherslur á frumleika, nýtingu á hráefni og útlit réttar.

  • Ari Þór Gunnarsson – FISKFÉLAGIÐ
  • Arsen Aleksandersson – HAUST FOSSHÓTEL
  • Axel Björn Clausen Matias – FISKMARKAÐURINN
  • Denis Grbic – GRILLIÐ HÓTEL SAGA
  • Hafsteinn Ólafsson – NASA
  • Jóel Þór Árnason – PERLAN
  • Logi Brynjarsson – HÖFNIN VEITINGASTAÐUR
  • Sigurjón Bragi Geirsson – KOLABRAUTIN
  • Stefán Elí Stefánsson – PERLAN
  • Ylfa Helgadóttir – KOPAR

Eins og sést á meðfylgjandi myndum þá var gaman og létt yfir hópnum:

Kokkur Ársins 2016

Farið var yfir undankeppnina og aðstaðan skoðuð.

Ætlar þú að tryggja þér miða?

Samhliða úrslitakeppninni laugardagskvöldið 13. febrúar verður glæsilegur fjórréttaður Kokkalandsliðskvöldverður og vegleg dagskrá í Flóa í Hörpu.  Miðar á viðburðinn verða seldir í gegnum netfangið [email protected]

 

Myndir: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.

 

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið