Vertu memm

Uppskriftir

Súrdeigspönnukökur

Birting:

þann

Súrdeigspönnukökur

Uppskrift 15-20 stk:

240 g hveiti
28 g sykur
400 g mjólk
240 g afgangs súr

Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt.

Daginn eftir

Daginn eftir er deigið tekið út og útí það er bætt:

2 egg, hrærð
50 g smjör, brætt
3/4 tsk salt
vanilla, eftir smekk

Þegar þessu hefur verið hrært vel saman og pannan er orðin heit er 1 tsk af matarsóda hrært saman við.
Þegar deigið byrjar að freyða er það tilbúið til að steikja á pönnu.

Alveg klárlega bestu pönnukökur sem ég hef gert.

Mynd og höfundur: Helga Gabríela Sigurðar matreiðslumaður

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið