Vertu memm

Uppskriftir

Súkkulaðismákökur

Birting:

þann

Smákökur

250 gr lint smjör
140 gr sykur
140 gr púđursykur
1/2 tsk salt
350 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk vanilludropar
2 egg
200 gr smátt brytjađ suđusúkkulađi
120 gr hakkađar valhnetur

Ađferð

Setjiđ bökunarpappír á tvćr bökunarplötur

Hræriđ sykri og salti saman viđ lint smjöriđ í hrærivél ţangađ til ađ blandan verđur létt og ljós.

Blandiđ lyftiduftinu saman viđ hveitiđ og setjiđ út í. Bætiđ eggjunum og vanilludropunum rólega saman viđ, ţar til ađ verđur kremađ. Blandiđ ađ lokum súkkulađibitunum og valhnetumulningnum saman viđ.

Mótiđ litlar kúlur og setjiđ á bökunarplöturnar. Athugiđ ađ passa upp á ađ hafa gott bil á milli kúlana.

Áætlađ er ađ úr deiginu komi um 50 kúlur.

Bakiđ á 130 -150° C. í ca. 30 til 40 mínútur.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið