Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stór dagur í dag hjá Bruggstofunni – Opnar formlega – Myndir
Bruggstofan við Snorrabraut 56 í Reykjavík opnar formlega í dag föstudaginn 16. júlí klukkan 16:00.
Í boði verður 16 tegundir af handverksbjórum á krana og low’n slow BBQ eins og þeir gera það í Ameríku. Á morgun laugardaginn og sunnudaginn mun Bruggstofan opna klukkan 11:30 í Honkítonk brunch.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni.
Myndir: facebook / Bruggstofan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir












