Vertu memm

Snapchat

Veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn

Veitingageirinn er á Snapchat þar sem hægt verður að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum.

Hinir ýmsu einstaklingar úr bransanum skiptast á að sjá um Snappið og með því getum við skilað til ykkar fjölbreyttu og skemmtilegu efni.

Snapchat-aðgangur Veitingabransans er: veitingageirinn

Smellið hér til að skoða fréttayfirlit af Snapchat-gestum veitingageirans.

Viltu vera gestur á Snapchat veitingageirans?

Hægt er að sækja um að vera gestur á Snapchat með því að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form.

Hvaða dagar eru lausir?

Hægt er að sjá hvaða dagar eru lausir í viðburðardagatalinu hér.

Skannið Snapchat myndina

Opnaðu Snapchat í símanum hjá þér og skannaðu myndina hér að neðan með Snapchat og sjáðu hvað gerist:

Snapchat - Veitingageirinn

  • Happy Hour – 50 þættir 10.10.2020
    Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég þá hugmynd að búa til hlaðvarp þar sem eg spjallaði við fólk úr veitingabransanum. Verandi málglaður maður með ástríðu fyrir því sem ég hef gert hálfa ævina þótti mér tilvalið að ná að sameina þessa tvo hluti og varð til hlaðvarpið Happy Hour með the Viceman. Ég hafði ekki […]
  • Jónas Heiðarr 05.10.2020
    Jónas Heiðarr | Hristarinn Happy Hour með The Viceman Bang bang! Jónas Heiðarr er barþjónn sem á síðustu árum hefur komið eins og stormsveipur inn í barsenu landsins. Hann sigraði World Class Diageo bartender of the year árið 2017 og varð barþjónn ársins á Íslandi að mati Bartenders Choice Awards árið 2019. Hann er skagamaður […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu: