Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Snapchat: Veitingageirinn á Beikon hátíðina í dag | „..og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni“

Birting:

þann

Reykjavík Bacon Festival 2016

Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina.  Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin á Skólavörðustíg á milli kl 14 og 17.

Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði í ár þar sem fleiri taka þátt og er nú orðin að Matarhátíð alþýðunnar. Hátíðin mun taka meira pláss þar sem ekki er eingöngu um beikonhátíð að ræða. Hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír undanfarin ár og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni.

Stjórnendur Beikon hátíðarinnar verða með Snapchat veitingageirans, fylgist vel með og bætið: veitingageirinn á Snapchat.

Fylgist vel með á facebook síðu Reykjavík Bacon Festival.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið