Skúrinn flytur og Skipperinn opnar

Veitingastaðurinn Skúrinn var opnaður á nýjum stað við Aðalgötu 25 í Stykkishólmi mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september ákváðu eigendur Skúrsins að flytja alla starfsemi þangað, en hún hafði fram að þeim tíma verið á tveimur stöðum í bænum. „Við erum ánægð með flutninginn,“ segir Arnþór Pálsson, … Halda áfram að lesa: Skúrinn flytur og Skipperinn opnar