Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Skúrinn flytur og Skipperinn opnar

Birting:

þann

Skúrinn í Stykkishólmi

Aðalgata 25 í Stykkishólmi.
Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september s.l. ákváðu eigendur Skúrsins að flytja alla starfsemi þangað.
Mynd: skjáskot af google korti.

Veitingastaðurinn Skúrinn var opnaður á nýjum stað við Aðalgötu 25 í Stykkishólmi mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september ákváðu eigendur Skúrsins að flytja alla starfsemi þangað, en hún hafði fram að þeim tíma verið á tveimur stöðum í bænum.

„Við erum ánægð með flutninginn,“

segir Arnþór Pálsson, einn fjögurra eigenda Skúrsins, í samtali við Skessuhorn.

Opnuðu barinn Skipperinn í Stykkishólmi

Hjónin Hreiðar Már Jóhannesson og Hulda Hildibrandsdóttir hafa opnað barinn Skipperinn að Þvervegi 2 í Stykkishólmi. Barinn var opnaður á laugardaginn, 9. nóvember síðastliðinn. Hreiðar segir að um algera skyndiákvörðun hafi verið að ræða hjá þeim hjónum.

„Það var annað hvort að ég færi aftur á sjóinn eða myndi búa mér til heilsársvinnu,“

segir Hreiðar í samtali við Skessuhorn sem fjallar nánar um Skipperinn hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið