Skemmtilegt viðtal við Agga í nýjum þætti Máltíðar

Agnar Sverrisson, matreiðslumaður og eigandi Michelin-veitingastaðarins Texture í London er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í nýjum þætti Máltíðar. Aggi, eins og hann er alltaf kallaður, á sér merkilega sögu þó ungur sé. Hann byrjaði sem nemi á Hótel Sögu fyrir tilstilli afa síns, Agnars Guðnasonar, ráðunautar sem starfaði hjá Búnaðarfélaginu. Ekki var áhuginn mikill í fyrstu … Halda áfram að lesa: Skemmtilegt viðtal við Agga í nýjum þætti Máltíðar