Silli kokkur með nýjan matarvagn

Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni. „Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og með öll tilskilin leyfi bara fulla ferð!“ Segir í tilkynningu frá Silla kokk á facebook.  Á matseðli eru gæsapylsur og gæsahamborgarar. Silli kokkur heldur úti veisluþjónustuna sillikokkur.is þar sem … Halda áfram að lesa: Silli kokkur með nýjan matarvagn