Vertu memm

Frétt

Sigurjón bakarameistari: „Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu…“

Birting:

þann

Sigurjón Héðinsson bakarameistari í Sigurjónsbakaríi

„Við vorum að baka í mestu rólegheitum þegar hurðin fauk upp og rúðurnar sprungu,“

segir Sigurjón Héðinsson bakarameistari í Sigurjónsbakaríi í samtali við vf.is.

Mikið tjón varð í bakaríinu í gærmorgun þegar gegnumtrekkur um framreiðslurými bakarísins varð til þess að útihurð fauk upp og á sama tíma sprungu átta stórar rúður og nokkrar minni.

Gruggapóstarnir enduðu úti á gangstétt og glerið kastaðist langt út á bílastæði. Tjón varð á bílum á bílastæðinu, að því er fram kemur á vf.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / vf.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið