RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði

RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina. Staðurinn er glæsilegur og girnilegur matseðill að sjá: RIF er eins og áður segir á annarri hæð verslunarkjarnans en þar hefur verið veitingarekstur frá upphafi. … Halda áfram að lesa: RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði