Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Port 9 vínbar fagnar 1 árs afmæli – Myndir

Birting:

þann

Port 9 - 1. árs afmæli

Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum.

Ég er gríðarlega ánægður með mætinguna og loksins er nýja anddyrið klárt og staðurinn fullmótaður

, sagði Gunni Palli eigandi Port 9 í samtali við veitingageirinn.is.

Meðfylgjandi myndir tók Grímur Kolbeinsson og er hægt að skoða fleiri myndir frá afmælinu með því að smella hér.

Port 9 - 1. árs afmæli

Eigandi Port 9 er matreiðslumeistarinn Gunnar Páll Rúnarsson, oft kallaður Gunni Palli á Vínbarnum í daglegu tali

Port 9 - 1. árs afmæli

Port 9 - 1. árs afmæli

Rúnar Þór Guðmundsson

Port 9 - 1. árs afmæli

Anna Þorsteinsdóttir eigandi Osushi og Gunnar Páll slá á létta strengi

Port 9 - 1. árs afmæli

Gunnar Páll Rúnarsson og Karl Steingrímsson (oftast nefndur Kalli í Pelsinum)

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið