Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Miðvikudaginn 12. nóvember verður stórviðburður á Daisy þegar hinn margverðlaunaði kokteilsérfræðingur Gregory Buda frá BisouBisou í Montréal stígur á svið. Klukkan 14:00 heldur hann fyrirlestur undir...
Laugardaginn 25. október síðastliðinn blés Matarauður Vesturlands til líflegs matarmarkaðar á Breið á Akranesi í tilefni Vökudaga. Þar safnaðist saman fjöldi framleiðenda, listamanna og áhugafólks um...
Það er með djúpri þökk og virðingu sem minnst er Bjarna Geirs Alfreðssonar, veitingamanns og frumkvöðuls, sem lést á dögunum. Bjarni, sem fæddist í Reykjavík árið...
Veitingastaðurinn Snaps, sem hefur um árabil verið einn vinsælasti bistróstaður Reykjavíkur, er að hefja nýjan kafla í starfsemi sinni. Nýtt útibú verður opnað í Mathöllinni á...