Í gær hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem um getur á íslenskri vöru í...
Hér erum við að tala um pastarétt á næsta „leveli“ svo maður sletti nú aðeins. Ekta ítalskar kjötbollur í rjóma og hvítvínslagaðri pestósósu með helling af...
Vara vikunnar hjá okkur er glútenlaust brauð. En hvað er glúten? Hjá Mast kemur fram að efst á lista yfir þær kornvörur sem innihalda glúten er...
Hvað ert þú vel að þér um matreiðslufagið? Við spyrjum lesendur veitingageirans um: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við...
Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á framleiðslulínunni á rjómaostinum hjá Mjólkursamsölunni og er markmiðið að koma með mýkri og betri rjómaost. Sjá einnig: Rjómaostur til matargerðar...