Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

„Orðrómurinn er sannur…. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56“

Birting:

þann

Bruggstofan

Bruggstofu crewið.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni í Bernie Sanders stólnum

Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse var eitt sinn til húsa.

„Já kæru vinir. Orðrómurinn er sannur. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56.“

segir í facebookfærslu Bruggstofunnar, en með þeim í liði er Vínstúkan Tíu Sopar, en þeir félagar sjá um matinn sem verður ekta low and slow honkítonk BBQ.

Stefnan er að opna í sumar.

Bruggstofan - Logo

Mynd: facebook / Bruggstofan

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið