Opna fjórða veitingastaðinn

„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“ sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4. Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir reka í dag fjóra veitingastaði á Akureyri. Skúli fréttamaður hjá N4 smakkar pizzu á nýjasta staðnum þeirra Pizzasmiðjan og spjallar við eigendurna sem … Halda áfram að lesa: Opna fjórða veitingastaðinn