O´Learys breytist í Sport & Grill heimavöllur Ella

Sport & Grill er nýr veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur þar sem Oleary’s var. Sama Oleary’s kennitala á bak við reksturinn á nýja staðnum, sami eigandi en hann er matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistarinn Elís Árnason, áferðarbreyting innanhúss og enn betri matseðill fyrir þá sem elska gómsætan grill mat og góða aðstöðu til að horfa … Halda áfram að lesa: O´Learys breytist í Sport & Grill heimavöllur Ella