Nýr veitingastaður opnar – Teppanyaki í fyrsta sinn á Íslandi

Flame er nýr veitingastaður að Katrínartúni 4 (Höfðatorg) í Reykjavík. Hugmyndin af staðnum er innblásin af Japönsku matargerðinni Teppanyaki og er um leið fyrsti íslenski Teppanyaki staðurinn sem opnar á íslandi. Teppanyaki er japönsk matargerðarlist þar sem járnpanna er notuð til að elda mat. Orðið teppanyaki er dregið af teppan (鉄 板), sem er málmplatan … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður opnar – Teppanyaki í fyrsta sinn á Íslandi