Nýr veitingastaður opnar í miðbæ Reykjavíkur

Fjallkonan er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur, sem staðsettur er við Hafnarstræti 1-3 þar sem UNO var áður til húsa. Eigendur eru þeir sömu og reka Apótekið, Sush social, Sæta svínið og Tapas.   Myndir: facebook / Fjallkonan