Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi

Birting:

þann

Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.

Á neðri hæðinni verður fjölskylduveitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni verður sportbar.

Framkvæmdir í fullum gangi

Verksmiðjan Akureyri

Verksmiðjan Akureyri

Verksmiðjan Akureyri

Vertinn Kristján Þórir Kristjánsson fylgist vel með framkvæmdum

Tölvuteiknaðar myndir

Verksmiðjan Akureyri

Séð yfir efri hæðina.
Skjáir fyrir hvern bás.

Verksmiðjan Akureyri

Efri hæðin, opna rýmið

Verksmiðjan Akureyri

Grillið og séð inn í sal á neðri hæð

Verksmiðjan Akureyri

Séð eftir veitingasalnum á neðri hæð

Verksmiðjan Akureyri

Ásýnd suðaustur horns Glerártorgs eftir breytingar

Myndband

Í meðfylgjandi myndbandi smá sjá sýnishorn af hönnun staðarins:

Verksmiðjan Akureyri animated

Í tilefni af hækkandi sól og að það styttist í vorið langar okkur að sýna ykkur tölvugert myndband af því hvernig staðurinn mun koma til með að líta út. #Spennandi #sportbaruppi #eitthvaðfyriralla #sjáumstfljótlega

Posted by Verksmiðjan Akureyri on Wednesday, 20 March 2019

 

Myndir: verksmidjanak.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið