Nýr veitingastaður í Hveragerði

Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, sem saman ráku Jómfrúna í Lækjargötu í miðborg Reykjavíkur í tæp tuttugu ár. „Það er nú kannski vegna þess að Hveragerði og nærsveitir Reykjavíkur eru … Halda áfram að lesa: Nýr veitingastaður í Hveragerði