Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður í Hveragerði

Birting:

þann

Matkráin í Hveragerði

Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, sem saman ráku Jómfrúna í Lækjargötu í miðborg Reykjavíkur í tæp tuttugu ár.

„Það er nú kannski vegna þess að Hveragerði og nærsveitir Reykjavíkur eru í mikilli sókn. Það er mikil uppbygging alls staðar í kringum Reykjavík, ekki síst í Hveragerði. Svo hef ég búið hér í sveit rétt utan Hveragerðis í áratugi. Það er aðalástæðan,“

segir Jakob í samtali við visir.is sem fjallar nánar um nýjustu viðbótina í veitingaflóru Hveragerðis hér.

Myndir: facebook / Matkráin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið